Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Krossbær í Nesjum: Gráhegri. Höfn, Flóinn: 14 fjöruspóar, Einarslundur: Gráþröstur.
Landið:
Hafnarfjörður, Þöll: Fjallafinka. Við Markarfljót: Mjallahegri  og skræklóa

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Grund í Nesjum 11 blesgæsir. Á Baulutjörn á Mýrum (austur) 7 skúfendur. Fjórir rauðbrystingar sáust í Óslandi á Höfn auk sandlóu, tveggja jaðrakana og 65 rauðhöfðanda. Töluvert er komið af helsingjum í Austur-Skaft. og einnig af heiðagæsum, m.a. voru um 2000 við Flatey á Mýrum og tæplega 1500 á túnum á Steinasandi í Suðursveit. Á Flóanum á Höfn voru 80 brandendur og 90 rauðhöfðaendur. Við Akranes hefur skógarþröstum og grágæsum fjölgað mikið og fyrsta heiðlóan sást.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Ósland: 2 fjöruspóar, bærinn: Tyrkjadúfa
Landið:
Húsavík: Hettusöngvari (kvk). Við Markarfljót: Mjallahegri. Sólbrekka á Suðurnesjum: Söngþröstur

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Yfir 100 skógarþrestir í Eianrslundi á Höfn. Blesgæsir á Hvanneyri. Margæsir í kringum Akranes og við Eyrarbakka. Í Flóann eru komnir helsingjar og hundruð af blesgæsum, grágæsum og heiðagæsum. Jaðrakanar sáust á Stokkseyri, Eyrarbakka og við Selfoss. Mikið að koma af hrossagaukum í Flóann. Grágæsir og heiðagæsir komnar í Skagafjörð.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Húsavík: Hetusöngvari (kvk). Laugarás: 2 gráhegrar. Reykjavík, Heiðmörk: Barrfinka. Við Markarfljótsbrú: Mjallahegri. Ölfus: 6 gráhegrar. Sandgerði: 4 fjöruspóar.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Nokkrir hrossagaukar á Höfn, þúfutittlingur við Einarslund á Höfn og skúfendur komnar á Óslandstjörn, Höfn. Við Eyrarbakka sáust 4 sanderlur, sandlóa, 8 brandendur, 3 gargendur og slatti af skógarþröstum. Nokkrir hrossagaukar við Stekka í Flóa. Grágæsir, hrossagaukur og skógarþrestir við Stykkishólm.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gráþröstur. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk). Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar.
Landið:
Reykjavík, Heiðmörk: 2 barrfinkur. Stokkseyri: Fjöruspói. Saltvík við Skjálfandaflóa: Æðarkóngur (kk). Húsavík: Hettusöngvari.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Fyrsti kjói ársins sást á Höfn, töluvert hefur komið af skógarþröstum á Suðausturland, m.a. í Mýrdalinn. Á Þveit í Nesjum sáust 2 gargandarsteggir og grafandarpar. Hrossagaukar sáust við Einarslund á Höfn og mikið gæsaflug þar yfir. Flórgoði, rauðhöfðaendur og urtendur á Víkingavatni í Kelduhverfi. Yfir 100 margæsir á Skógtjörn á Álftanesi. Yfir 200 heiðlóaur á Álftanesi. Fyrstu skógarþrestirnir komnir í Fljótin. Sílamáfur á Raufarhöfn og gargönd á Skjálftavatni í Kelduhverfi. 

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Fyrsta sandlóa vorsins sást á Sílavík á Höfn, grágæsa og heiðagæsahópar yfir Höfn og í kvöld einn lítill helsingjahópur. Við Grænahraun í Nesjum um 500 heiðagæsir og 3 helsingjar. Á Lóninu komnar 5900 álftir og 250 rauðhöfðaendurSkógarþrestir komnir norður, bæði á Húsavík og í Kelduhverfi. Margæsir komnar á Álftanes og Seltjarnarnes, brandendur á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Grágæsir og heiðagæs í Kelduhverfi og grágæsir í Mývatnsveit. Grafendur, gargendur og rauðhöfðar í Mývatnssveit. Skúmur sást við Þjórsárós. Áttatíu lundar við Skeiðsöxl á Tjörnesi. Flóinn, 600 blesgæsir, 200 heiðagæsir og 8 skúmar. Hetumáfar komnir til Siglufjarðar.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

All margir gæsahópar flugu yfir Höfn snemma í morgun, grágæsir og heiðagæsir, 30-50 fuglar í hverjum hópi. Grafandarsteggur var á Þveit og 21 tjaldur. Á túnum við Stórulág í Nesjum voru 7 heiðagæsir og 75 við Grænahraun í Nesjum. Sextíu heiðlóur við Gaulverjabæ í Flóa. 

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk) og gráhegri. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar. Höfn, Einarslundur: Gráþröstur, Flóinn: 7 fjöruspóar.
Landið:
Húsavík, bærinn: Hringdúfa, Yltjörn: Skógarsnípa. Bakkafjörður: Gráspör (kk). Þórshöfn: Mistilþröstur.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Tveir þúfutittlingar við Einarslund á Höfn, einnig hafa nokkrir tugir skógarþrasta komið á Höfn og 10 fugla sáust við Laugarvatn.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Tyrkjadúfa, gráþröstur og fjallafinka (kk), Einarslundur: 3 gráþrestir. Krossbær í Nesjum: Gráhegri
Landið:
Húsavík: 2 hettusöngvarar (2kvk) og hringdúfa. Hafnarfjörður: Sefhæna. Hvalsnes á Suðurnesjum: 9 fjöruspóar. Þrastarskógur: 2 barrfinkur.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Álftum fjölgar á Suðausturlandi, 135 voru á Þveit í Nesjum og 103 á Breiðabólstaðalóni í Suðursveit, þar á milli voru álftir á nokkrum stöðum. Á Breiðabólstaðalóni vor grafandarpar, 46 rauðhöfðaendur og 46 urtendur. Nokkrir skúmar sáust á Breiðamerkursandi austan við Jökulsálón. Lítið sást af gæsum á milli Hafnar og Jökulsárlón einungis nokkrar grágæsir en heiðagæsum hafði fjölgað við Grænahraun í Nesjum frá í gær. Fyrsti hettumáfur ársins sást á Raufarhöfn í dag. Skúmur sást á Meðallandssandi.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Fjallafinka (kk) og tyrkjadúfa, Einarslundur: Gráþröstur, Flóinn: 3 fjöruspóar. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk). Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar.
Landið:
Húsavík: Hettusöngvari (kvk) og glóbrystingur. Siglufjörður: Glóbrystingur. Hafnarfjörður, Hamarskotslækur: Sefhæna og skeiðönd (kvk). Kolgrafarfjörður: Æðarkóngur (kk). Reykjavík, Heiðmörk: Vetrartittlingur.

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Álftum hefur fjölgað mikið í Lóni, þar voru 3500 fuglar í dag og um 120 rauðhöfðaendur. Við Grænahraun í Nesjum voru komnar fyrstu heiðagæsirnar, 23 fuglar og með þeim 22 grágæsir. Á Flóanum á Höfn voru 65 brandendur, 2 heiðagæsir og mikið af tjöldum.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Fjallafinka (kk), Flóinn: 5 fjöruspóar
Landið:
Hurðabakssef í Kjós: Gráhegri. Hafnarfjörður: Sefhæna. Seltjarnarnes: Rúkragi (kvk).

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Heiðlóa, nokkuðnaf skógarþröstum og 4 blesgæsir sáust við Stokkseyri. Við Seltjörn á Seltjarnarnesi sáust 6 heiðlóur. Níu blesgæsir við Vorsabæ í Flóa og 19 við Hvanneyri. Selfoss 2 brandendur.

bjugnefja@smart

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Fjallafinka (kk).
Landið:
Húsavík: 2 hettusöngvarar (2kvk). Hafnarfjörður: Sefhæna. Keldunes í Kelduhverfi: Vepja. Seltjarnarnes: Rúkragi (kvk). Sólbrakka á Suðurnesjum: Grænfinka. Einarstaðir á Völlum: Vepja.

bjugnefja@smart.is