Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hettusöngvari, við Einarslund: Austræn blesgæs. Hvalnes í Lóni: Ljóshöfðaönd (kk). Svínhólar í Lóni: 4 hvinendur. SV-land: Arabær í Flóa: Fagurgæs (fjórða sem finnst hér á landi). Selfoss: 4 bókfinkur (3 kvk+1 kk) og gráþröstur. binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com Fagurgæs, mynd: Ales Máni Austræn blesgæs, mynd Brynjúlfur Brynjófsson

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hringdúfa, bókfinka, 2 hettusöngvarar, Einarslundur: Sparrhaukur, Flóinn: 10 fjöruspóar. Krossbær í Nesjum: Gráhegri. A Sparrowhawk, Wood Pigeon, Chaffinch and two Blackcaps and ten Eurasian Curlews at Höfn (SE). A Grey Heron at Krossbær/Nes (SE). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Sparrhaukur. Bjarnanesrot í Nesjum (hesthús): Ljóshöfðaönd (kk). A Sparrowhawk at Höfn (SE). An drake American Wigeon at Bjarnanes/Nes (SE). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Bókfinka, glóbrystingur og hettusöngvari, Flóinn: 6 fjöruspóar. Baulutjörn á Mýrum: Rákönd (kk). Svínhólar í Lóni: 9 hvinendur. A Chaffinch, a European Robin, blackcap and six Eurasian Curlews at Höfn (SE). A drake Green-winged Teal at Baulurtjörn/Mýrar (SE). Nine Common Goldeneys at Svínhólar/Lón /-(SE). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Glóbrystingur og bókfinka, Ósland: Korpönd, Flóinn: 11 fjöruspóar. A European Robin, a Chaffinch, a Velvet Scoter and 11 Eurasian Curlews at Höfn (SE). binni@bbprentun.com

Farfuglar

20 margæsir sáust á Álftanesi. Skúfönd, duggönd og skeiðönd á Fýluvogi við Djúpavog. Um 6300 álftir komnar á Lónið og nokkur hundruð rauðhöfðaendur. Um kl. 1600 kom fyrsta stóra gusan af  skógarþröstum á Höfn, mörg hundruð fuglar. Reytingur er komin af heiðlóum á Höfn og 17 hrossagaukar flugu yfir Einarslund. binni@bbprentun.com

Farfuglar

Heiðlóur hafa sést við Höfn, í Reykjavík og á Suðurnesjum, rauðbrystingur var á Sílavík á Höfn og svo hafa sést um 50 nýkomnir skógarþrestir á Höfn. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Bókfinka (kk), hringdúfa, 3 gráþrestir, glóbrystingur og 2 hettusöngvarar (kk+kvk), Flóinn: 15 fjöruspóar. NA-land: Húsavík:  Æðardrottning, glóbrystingur og hettusöngvari (kvk). SV-land: Selfoss: Gráhegri. A Wood Pigeon, three Fieldfares, Chaffinch, a European Robin, two Blackcaps and 15 Eurasian Curlews at Höfn (SE).  The winter visitors are still at Húsavík (NE), including an adult female King Eider, a… Continue reading Flækingar dagsins/Rarities of the day

Farfuglar

Mikið gæsaflug var í dag, hópar með 100-300 fuglum aðalega, mest heiðargæs en líka töluvert af grágæsum. Helsingjar sáust við Hala og blesgæsir á Hvanneyri. Rauðhöfaöndum hefurfjölgað töluvert og sáust tveir hópar við Ósland á Höfn með um 50 fuglum hvor. Um 1000 hettumáfar voru innarlega í Hornafirði í um 5000 fugla máfahóp. Mikið er af… Continue reading Farfuglar

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, Flóinn: 17 fjöruspóar. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar. SV-land: Selfoss: 4 bókfinkur. 17 Eurasian Curlews at Höfn (SE). Two Grey Herons at Krossbær/Nes (SE). Four Chaffinches at Selfoss (S). binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Sparrhaukur, 2 bókfinkur (kk+kvk) og 5 gráþrestir. A Sparrowhawk, five Fieldfares, and two Chaffinches at Höfn (SE). binni@bbprentun.com Mynd: Björn Gísli Arnarson

Farfuglar

Í morgun voru komnar um 4.400 álftir á Lónið en lítið sást af rauðhöfðaöndum og grágæsum. binni@bbprentun.com

Farfuglar

Í gær sást skúfönd á Óslandstjörn en þetta er sú fyrsta í ár og svo var skúfönd komin á Þveit í morgun, grafaandarsteggur var á Bjarnanesrotum við hesthúsin. Rauðhöfaöndum og urtöndum hefur fjölgað töluvert. Álftir hafa komið jafnt og þétt til landsins og töluvert er komið af grágæsum og heiðagæsum. Mikið er komið af tjöldum… Continue reading Farfuglar

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Sparrhaukur, glóbrystingur og hettusöngvari, Flóinn: 8 fjöruspóar. A Sparrowhawk, eigth Eurasian Curlews, a European Robin and a Blakckcap at Höfn (SE). binni@bbprentun.com