Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 3 gransöngvarar og hettusöngvari, Ósland: Æðarkóngur. Baulutjörn á Mýrum: Taumönd (kk). Kríutjörn í Nesjum: Skeiðönd (kk).
Landið:
Akureyri: Æðarkóngur (kk). Milli Grímseyjar og lands: Ískjói. Reykjavík, Vatnsmýri: Landsvala. Sandgerði: 3 skutulendur (2kk og kvk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 3 gransöngvarar og 2 landsvölur. Skarða í Suðursveit: Hringönd (kk). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs.
Landið:
Sandgerði: Svölustelkur. Garðskagi: Landsvala. Heimaey: Sportittlingur. Húsavík: Hringdúfa. Eyrarbakki: Strandmáfur.

binni@bbprentun.com


Svölustelkur, Brynjúlfur Brynjólfsson


Kandagæs, alskagæs og helsingi, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 gransöngvarar, Ósland: Æðarkóngur. Steinsasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs.
Landið:
Sandgerði: Svölustelkur. Akranes: Fjallafinka. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hrímtittlingur, glóbrystingur og gráþröstur. Húsavík: Hringdúfa. Breiðavík: Hringönd (kk). 

binni@bbprentun.com


Svölustelkur, Guðmundur Falk

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Laufsöngvari og 2 gransöngvarar.
Landið:
Mývatn: Kanduðra, 2 ljóshöfðaendur (2 kk), Hringönd (kk) og dvergmáfur. Egilsstaðir: Landsvala.

binni@bbprentun.com


Kanaduðra, Yann Kolbeinsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gransöngvari. Hvammur í Lóni: Austræn margæs. Þvottárskriður: 2 korpendur (kk+kvk). Steinsandur í Suðursveit: Alskagæs og kanadagæs
Landið:
Sólbrekka á Suðurnesjum: Hrímtittlingur. Eyrarbakki: Veimiltíta. Stóra-Giljá á Ásum: Alaskagæs. Reykjavík, Breiðholt: Barrfinka. Núpar í Ölfusi: Bjarthegri og gráhegri.

binni@bbprentun.com