Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Hrímtittlingur, grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur og æðarkóngur.
Landið:
Heimaey: Kolönd. Garðabær, Urriðakotsvatn: 3 gráhegrar, Arnaneslækur: Gráhegri. Reykjavík; Helluvatn: Gráhegri, Elliðavatn: Hringönd (kvk). Álftanes, Lambhúsatjörn: Ljóshöfðaönd.

binni@bbprentun.com 

 

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Grænfinka, bókfinka og æðarkóngur. Fornustekkarot í Nesjum: 4 gráhegrar. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar.
Landið:
Reykjavík, Helluvatn: Gráhegri, Hrauntúnstjörn: Dverggoði, Elliðavatn: Hringönd (kvk). Selfoss: Dvergkráka og 4 gráþrestir. Hlíðarvatn í Selvogi: Hvinönd. Gerðistangi við Grindavík: Korpönd. Heimaey: Kolönd.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur, glóbrystingur og gráþröstur, höfnin: Æðarkóngur (kk). Skarðsfjörður: 18 fjöruspóar.
Landið:
Þórkötlustaðabót við Grindavík: Krákönd (kvk).

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Nú fer álftum að fjölga smá saman næstu vikurnar, 23 álftir voru á Lóninu, 4 við Hlíð í Lóni og 3 í Álftafirði, a.m.k ein þeirra (ungfugl) hafði vetursetu. Fyrsti tjaldurinn sást við Seyðisfjörð í dag, líklegast innalands farfugl en erfitt er að segja til um það, ef skilja má fréttir frá Færeyjum eru fyrstu tjaldarnir komnir þangað.

binni@bbprentun.com