Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: A.m.k. 6 hettusöngvarar og 12 fjallafinkur, Hrossabithagi: 2 gransöngvarar, hnoðrasöngvari, glóbrystingur og grágrípur, Einarslundur: Gransöngvari, laufsöngvari, hettusöngvari og glókollur. Hali í Suðursveit: Dvalsöngvari og rósafinka. Fagranes í Nesjum: Lensusöngvari, 3 gransöngvarar, netlusöngvari og 4 fjallafinkur. Reynivellir í Suðursveit: Gransöngvari og netlusöngvari.
Landið:
Njarðvík: Hettusöngvari, rósafinka og fjallafinka. Grindavík: Hettusöngvari. Stöðvarfjörður: 15 fjallafinkur, rósafinka, 6 hettusöngvarar, kjarnbítur, glóbrystingur, garðsöngvari og glókollur. Hallskot í Flóa: Hnoðrasöngvari. Stokkseyri: Hettusöngvari og laufsöngvari. Tumastaðir í Fljótshlíð: 3 hettusöngvarar og fjallafinka. Reykjavík, Elliðavatn: Gráhegri, Fossvogskirkjugarður: 2 hettusöngvarar. Fáskrúðsfjörður: Hettusöngvari og fjallafinka. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hettusöngvari og netlusöngvari. Seltjarnarnes: Turnfálki.

binni@bbprentun.com


Grágrípur, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Grænahraun í Nesjum: Rósafinka og 2 hettusöngvarar. Fornustekkarot í Nesjum: 3 gráhegrar. Höfn, bærinn: 5 fjallafinkur. Fagranes í Nesjum: Hnoðrasöngvari. Dilksneslundur við Höfn: 2 hringdúfur
Landið:
Heimaey: 4 hettusöngvarar. Núpar í Ölfusi: 3 gráhegrar. Tumastaðir í Fljótshlíð: 2 hettusöngvarar og fjallafinka. Víkingavatn í Kelduhverfi: 2 gráþrestir.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Fagranes í Nesjum: Lensusöngvari, gransöngvari, gráþröstur og 2 hringdúfur. Gerði í Suðursveit Hettusöngvari og netlusöngvari. Höfn, bærinn: Hettusöngvari, Hrossabithagi: Grágrípur, hnoðrasöngvari og glóbrystingur, Einarslundur: Hnoðrasöngvari, gransöngvari og fjallafinka. Breiðabólstaður í Suðursveit: Söngþröstur, 6 fjallafinkur, laufsöngvari og hettusöngvari. Hali í Suðrsveit: Dvalsöngvari og 2 rósafinkur. Jaðar í Suðrsveit: 2 hnoðrasöngvarar, 2 gransöngvarar og fjallafinka. Smyrlabjörg í Suðrsveit: Fjallafinka.
Landið:
Heimaey: 18 fjallafinkur, hettusöngvari og netlusöngvari. Hafnarfjörður, Urriðakotsvatn: 3 gráhegrar.

binni@bbprentun.com


Dvalsöngvari, Brynjúlfur Brynjólfsson


Rósafinka, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa og 4 fjallafinkur, Hrossabithagi: Skógtittlingur og grágrípur, bærinn: Glóbrystingur og 3 hettusöngvarar. Holt í Nesjum: Eyrugla. Fagranes í Nesjum: Gransöngvari, hnoðrasöngvari og 5 gráþrestir. Djúpivogur: Hringdúfa, vallskvetta, söngþröstur, seljusöngvari, 2 hettusöngvarar, 8 hnoðrasöngvarar og 15 fjallafinkur. Askur við Djúpavog: 3 hettusöngvarar, 3 hnoðrasöngvarar, fjallafinka og barrfinka. Stöðvarfjörður: Kjarnbítur, 15 fjallafinkur og 8 hettusöngvarar. Hjarðarnes í Nesjum: Hnoðrasöngvari og 2 hettusöngvarar. Vík í Lóni: Gransöngvari, hnoðrasöngvari og 2 fjallafinkur. Hali í Suðrsveit: 3 rósafinkur. Dynjandi í Nesjum: 7 fjöruspóar.
Landið:
Árlundur í Flóa: Fjallafinka. Stokkseyri: Hettusöngvari og hnoðrasöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hnoðrasöngvarihettusöngvarar, netlusöngvari og gransöngvari. Hafnarfjörður, Urriðakotsvat: 3 gráhegrar. Harðbakur á Melrakkasléttu: 2 söngþrestir. Fossgerði í Berufirði: 2 hnoðrasöngvarar. Krossgerði í Berufirði: Turtildúfa, 2 hnoðrasöngvarar, gransöngvari, 2 söngþrestir, 2 rósafinkur og 2 fjallafinkur. Hlíðarendi í Ölfusi: Fjallafinka. Hveragerði: Landsvala.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Söngþröstur, 2 hettusöngvarar og glóbrystingur, Hrossabithagi: Skógtittlingur, grágrípur, 2 gransöngvarar, rósafinka, kjarnbítur og 8 fjallafinkur. Þveit í Nesjum: Gráhegri. Skarðsfjörður: 23 fjöruspóar. Brunnhóll á Mýrum: Fjallafinka. Hellisholt á Mýrum: Hauksöngvari, hnoðrasöngvari, hettusöngvari og söngþröstur. Fagranes í Nesjum: Lensusöngvari, 2 hnoðrasöngvarar, netlusöngvari, 2 gransöngvarar, 2 hettusöngvarar, hringdúfa og gráþröstur. Hæðargarður í Nesjum: 12 fjallafinkur og hnoðrasöngvari. Hraunkot í Lóni: 2 hettusöngvarar, gransöngvari og 4 hnoðrasöngvarar. Stafafell í Lóni: 4 fjallafinkur og söngþröstur. Reyðará í Lóni: Hnoðrasöngvari og netlusöngvari. Fornustekkar í Nesjum: Netlusöngvari og gráþröstur. Vík í Lóni: Söngþröstur, gransöngvari, hnoðrasöngvari og fjallafinka. Þvottá í Álftafirði: Hettusöngvari, hnoðrasöngvari og laufsöngvari. Flugustaðir í Álftarfirði: Hnoðrasöngvari og 13 fjallafinkur. Melrakkanes í Álftafirði: 2 fjallafinkur.
Landið:
Hlíðsnes á Álftanesi: 3 fjöruspóar. Stokkseyri: Hnoðrasöngvari, fjallafinka og hettusöngvari. Vogar: Hnoðrasöngvari. Hallskot í Flóa: Dulþröstur. Siglufjörður: Gráþröstur. Þorbjörn við Grindavík: Laufsöngvari og gransöngvari. Tumastaðir í Fljótshlíð: Fjallafinka og hettusöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hettusöngvari, gransöngvari og hnoðrasöngvari. Eyrarbakki: Hnoðrasöngvari. Gaulverjabær: Hettusöngvari. Víkingavatn í Kelduhverfi: Dvergsnípa og fjallafinka. Hafnarfjörður, Þöll: Fjallafinka.Grindavík: 4 kanadagæsir. Baugstaðir austan Stokkseyrar: Gulllóa. Stöðvarfjörður: 7 fjallafinkur og 3 hettusöngvarar

binni@bbprentun.com


Skógtittlingur, Yann Kolbeinsson


Lensusöngvari, Yann Kolbeinsson