Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Syngjandi hettusöngvari.
SV-land:
Reykjavík, Elliðarárdalur: Trjátittlingur (sést undanfarna daga)

A male Blackcap at Höfn (SE). A Tree Pipit in Reykjavík/Elliðarárdalur (SW).

binni@bbprentun.com

Roðaþernan við Jökulsárlón

Eins og sést á myndum er roðaþernan merkt og er nú komið í ljós hvar og hvenær hún var merkt, þetta er tekið af facebook síðu Birding Iceland.

We now know the origins of the Roseate Tern (Sterna dougallii – Roðaþerna) seen at Jökulsárlón (SE) recently. Steve Newton of Birdwatch Ireland has informed us that this is “63BM” which was ringed as a (well grown) chick on Rockabill off the east coast Ireland on 13 July 2012. Fascinating stuff.

Roðaþernan sem sást við Jökulsárlón nýlega var merkt sem ungi þann 13. júlí 2012 við austurströnd Írlands.

ninni@bbprentun.com

 

yk_stedou140614_1

 

Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Jökulsárlón:  Roðaþerna.
SV-land:
Básar við Keflavík: Kolöne (kk).

The second ever Roseate Tern for Iceland is at Jökulsárlón (SE). An drake American White-winged Scoter at Básar/Keflavík (SW).

binni@bbprentun.com