Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Velkomin í FAS
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Vefpóstur

Námsvefur FAS

Matseðill

Fréttir

Opnir dagar – fardagar

Í morgun hófust í FAS opnir dagar en ganga líka undir nafninu fardagar. Þeir framhaldsskólar sem eiga hlut að Fjarmenntaskólanum bjóða upp á fardaga og geta nemendur sem það vilja farið í heimsókn í...

Hugmyndavinna í myndlist

Hugmyndavinna í myndlist

Á yfirstandandi önn er kenndur framhaldsáfangi í myndlist og þar er sérstaklega verið að beina sjónum að náttúrusýn. Í upphafi annar fengu nemendur kynningu á skissubókum og fyrirlestra um...

Vorboðar farnir að birtast

Vorboðar farnir að birtast

Í þessari viku var farið í aðra fuglatalningu vetrarins í Ósland. Þó aðalerindið sé að telja fugla er reynt að beina sjónum að því sem sést hverju sinni. Auk fuglanna mátti t.d. sjá nokkra seli sem...

Á döfinni

17 - 18 jún

🇮🇸 Þjóðhátíðardagur Íslands

Laugardagur
23 - 24 jún

🌙 Jónsmessunótt

Föstudagur
24 - 25 jún

✞ Jónsmessa

Laugardagur
26 - 27 jún

🇮🇸 Forsetafánadagurinn

Mánudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram