Farfuglar/Migration

Óðinshani kominn á Óslandstjörn og svo sáust fjórir óðinshanar á sjó utan við Stokkseyri, þeir fyrstu sem fréttist af í ár. Skúföndum, lóuþrælum og steindeplum fjölgar mikið núna. Sanderlur eru byrjaðar að koma og svo ætti rauðbrystingum að fara að fjölga líka á næstu dögum.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Stafafellsfjöll í Lóni: 2 hringdúfur. Djúpivogur: Skutulönd (kk).
Landið:
Víkngavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Bakkafjörður: 3 grátrönur (hafa verið undanfarna daga).

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Sandgerði: Bognefur. Grímsey: Austræn blesgæs, sportittlingur og æðarkóngur(kvk). Tumastaðir í Fljótshlíð: 2 barrfinkur (kk). Garður: Austræn margæs. Hólskrókur í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Álftanes, Bessastaðatjörn: Hvítönd (kvk).

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gráspör (kk). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kandagæs
Landið:
Grímsey: Austræn blesgæs, æðarkóngur (kvk) og sportittlingur. Stöðvarfjörður: Gransöngvari og gultittlingur.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Óslandstjörn: Dvergmáfur (fullo). Álftafjörður: 2 mandarínendur (par). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs. Kvísker í Öræfum: 2 dvergsnípur.
Landið:
Grímsey: Austræn blesgæs, æðarkóngur (kvk) og sportittlingur

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gráspör (kk). Flatey á Mýrum: Brúheiðir.
Landið:

Keflavík: Kolönd (kk). Reyðarfjörður: Hnúðsvanur. Lón í Kelduhverfi: Gráhegri. Garður: Grálóa.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Fornustekkarot í Nesjum, hesthús: Gráhegri.
Landið:
Reyðarfjörður: Hnúðsvanur (1. sumars fugl). Sólbrekka á Suðurnesjum: Laufsöngvari og gransöngvari. Stöðvarfjörður: Gultittlingur. Kleppjárnsreykir í Borgarfirði: Akurgæs. Hvítá í Borgarfirði: Ljóshöfðaönd (kk). Reykjavík, Kirkjuhólmatjörn: 2 gráhegrar.

bjugnefja@smasrt.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Stafafell í Lóni: 2 hringdúfur og bókfinka (kk). Þvottárskriður: Kolönd (kk). Álftafjörður: Gunnfálki og 2 mandarínendur (par). Kvísker í Öræfum: Hringdúfa. Höfðabrekka í Mýrdal: Gransöngvari. Réttarkrókur í Mýrdal: Gransöngvari. Vík í Mýrdal: Bókfinka (kvk)
Landið:
Stöðvarfjörður: Gultittlingur og hvinönd (kvk). Sandgerði: 2 fjöruspóar. Garður: Sportittlingur. Grindavík, Hraunsvík: 2 krákendur. Berjanes undir Eyjafjöllum: Landsvala.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Óslandstjörn: Dvergmáfur, Einarslundur: Laufsöngvari. Fornustekkarot í Nesjum: 2 skeiðendur (par). Þveit í Nesjum: Skeiðönd (kk).
Landið:
Selfoss: Grákráka. Garður: 2 sportittlingar. Garðabær, Vífilstaðarvatn: Hvinönd. Stöðvarfjörður: Gultittlingur (kk).

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Baulutjörn á Mýrum: Rákönd (kk). Steinasandur á Mýrum: Alaskagæs og kanadagæs.
Landið:
Garður: 2 sportittlingar. Selfoss: Grákráka. Stafafell í Lóni: Bókfinka (kk).

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Óslandstjörn: 2 dvergmáfar. Þveit í Nesjum: Rákönd (kk). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs. Baulutjörn á Mýrum: Rákönd (kk). Stafafell í Lóni: Kjarnbítur (kvk) og bókfinka (kk).
Landið:
Kelduhverfi: Dvergkráka. Mývatn: Hringönd. Raufarhöfn: Æðarkóngur

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Skúföndum og duggöndum hefur fjölgað töluvert á Þveit í Nesjum, þar eru líka 30 grafendur. Mikið flug af þúfutittlingum og töluvert að koma af maríuerlum á Suðausturland. 20-30 kríur í Óslandi á Höfn og gríðarlegt magn af ritu eru utan við Ósland og þúsundir af þeim rétt utan við bæði Suður-og Austurfjörur við Hornafjörð.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Grænahlíð í Lóni: Hringdúfa. Stafafell í Lóni: Kjarnbítur (kvk) og bókfinka (kk). Hvalnes í Lóni: Hringdúfa. Steinsandur í Suðrsveit: Alaskagæs og kandagæs.
Landið:
Lón í Kelduhverfi: Gráhegri. Hvalsnes á Suðrnesjum: Bjarthegri. Sandgerði: Gransöngvari. Markarfljót: Gráhegri. Njarðvík: Rákönd (kk). 

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gráspör (kk), Sílavík: Dvergmáfur. Fornustekkarot í Nesjum: Rákönd (kk). Vík í Lóni: Gransöngvari. Hvalnes í Lóni: Hringdúfa.
Landið:
Stöðvarfjörður: 4 hringdúfur. Víkingavatn í Kelduhverfi: Gransöngvari. Þorlákshöfn: 5 ískjóar

bjugnefja@smart.is

Farfuglar/Migration

Þúfutittlingar, maríuerlur og skógarþrestir streymdu til landsins í dag, sáust víða í Sveitarfélaginu Hornafirði. Gæsir og endur kom í líka í miklu magni einnig sáust hundruð stelka og jaðrakana.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gráspör (kk). Horn í Nesjum: 2 gráhegrar. Baulutjörn á Mýrum: Gráhegri. Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs.
Landið:
Garður: Fjöruspói. Reykjavík, Árbæjarhverfi: Bleningur hringönd x skúfönd (kk). Akranes: Æðarkóngur (kk).

bjugnefja@smart.is