Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Reyðará í Lóni: Netlusöngvari, 2 gransöngvarar, hettusöngvari (kk), netlusöngvari, fjallafinka, bókfinka (kvk), söngþröstur og 2 glókollar. Höfn, Einarslundur: Gráþröstur, Sílavík: Vaðlatíta. Vík í Lóni: Gransöngvari og 5 fjallafinkur. Grænahlíð í Lóni: Hettusöngvari. Horn í Nesjum, dæluhús: Gransöngvari. Smyrlabjörg í Suðrsveit: Hnoðrasöngvari og hettusöngvari (kvk). Kálfafellsstaður í Suðrsveit: Hnoðrasöngvari. Jaðar í Suðursveit: Kjarnbítur, fjallafinka og grágrípur. Hali í Suðursveit: 2 hettusöngvarar og hnoðrasöngvari
Landið:
Rif: Sefhæna. Stöðvarfjörður: 3 fjallafinkur, gransöngvari og hettusöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti og 2 barrfinkur. Heimaey: Gráhegri. Keflavík: Kolönd. Selfoss: 2 hringdúfur. Þorbjörn við Grindavík: Netlusöngvari.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 hnoðrasöngvarar og söngþröstur, við golfvöllinn: Gráhegri, bærinn: 2 hettusöngvarar og netlusöngvari, Hrossabithagi: Söngþröstur og landsvala. Skarðsfjörður: 28 fjöruspóar. Horn í Nesjum, dæluhús: Gransöngvari. Kirkjubæjarklaustur: Hnoðrasöngvari. Höfðabrekka í Mýrdal: Fjallafinka. Vík í Lóni: Gransöngvari og 5 fjallafinkur. Reyðará í Lóni: Hnoðrasöngvari, netlusöngvari, hettusöngvari og 2 gransöngvarar.
Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti, glóbrystingur, 2 gransöngvarar, hettusöngvari, 2 netlusöngvarar, laufsöngvari og 3 hnoðrasöngvarar. Reykjavík, Elliðavatn: 7 gráhegrar. Kiðafell í Kjós: Hettusöngvari. Þorbjörn við Grindavík: Skógasnípa, hettusöngvari, 2 gransöngvarar, þyrnisöngvari, netlusöngvari og gráþröstur. Húsavík: Hrímtittlingur. Selvogur: Hnoðrasöngvari.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 landsvölur, hettusöngvari, hnoðrasöngvari og söngþröstur, Þorgeirslundur: Hnoðrasöngvari. Fagurhólsmýri í Öræfum: Brúnheiðir (kvk/ungf).
Landið:
Húsavík: Fjallafinka, Kaldbakstjanrir: Gráhegri. Grindavík: Mýrerla, netlusöngvari, gransöngvari og laufsöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti, barrfinka, hnoðrasöngvari, netlusöngvari og gransöngvari.Hafnarfjörður, Þöll: Hettusöngvari. Kiðafell í Kjós: Hettusöngvari. Grundarfjörður: 2 landsvölur. Stokkseyri: Landsvala og hnoðrasöngvari. Mosfellsdalur: Snjógæs.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Smyrlabjörg: 2 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari. Vík í Mýrdal: Hnoðrasöngvari, netlusöngvari, 2 hettusöngvarar og söngþröstur
Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Næturgali, tígultáti, gransöngvari, 3 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari (kk). Grindavík: Mýrerla og síkjasöngvari. Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri. Stokkseyri: Landsvala. Selfoss: Bjarthegri. Þorlákshöfn: Landsvala. Litla-Hlíð í Ölfusi: Hnoðrasöngvari.

bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hnoðrasöngvari, bærinn: Landsvala. Fagridalur í Mýrdal: 3 hnoðrasöngvarar, 2 gransöngvarar og söngþröstur. Höfðabrekka í Mýrdal: Söngþröstur, Gransöngvari, fjallafinka og rósafinka. Grænahraun í Nesjum: 2 hnoðrasöngvarar og gransöngvari. Vík í Mýrdal: Garðaskotta, 2 netlusöngvarar og 2 hnoðrasöngvarar. Hof í Öræfum: Grænfinka og hettusöngvari. Smyrlabjörg í Suðursveit: Hettusöngvari (kk), netlusöngvari og 2 hnoðrasöngvarar. Fjallsá í Öræfum: Hvinönd (kvk). Jaðar í Suðursveit: Fjallafinka, netlusöngvari, grágrípur og 2 hnoðrasöngvarar. Hali í Suðrsveit: Söngþröstur og hettusöngvari (kvk). 
Landið:
Grindavík: Mýrerla. Selfoss: Bjarthegri og hringdúfa. Eyrarrbakki: 3 hnoðrasöngvarar og 2 hettusöngvarar. Stokkseyri: Landsvala. Skógar undir Eyjafjöllum: Hettusöngvari (kk), 2 silkitoppur og 2 gransöngvari. Hallskot í Flóa: Hnoðrasöngvari. Þorlákshöfn: Hnoðrasöngvari. Sólheimahjáleiga í Mýrdal: Hettusöngvarar. Loftsalahellir í Mýrdal: 3 hettusöngvarar, 2 gransöngvarar og hnoðrasöngvari. Úlfljótsvatn: Gráhegri. Eystri Skógar undir Eyjafjöllum: 2 hnoðrasöngvarar. Árlundur í Flóa: 2 hnoðrasöngvarar. Keflavík: Tyrkjadúfa. Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum: Gransöngvari. Ásólfsskáli undir Eyjafjöllum: 2 gransöngvarar. Húsavík: Silkitoppa. Sólbrekkur á Suðurnesjum: 2 laufsöngvarar, 3 gransöngvarar, 3 hnoðrasöngvarar, hettusöngvari og glóbrystingur. Ystiskáli undir Eyjafjöllum: Gransöngvari. Núpar undir Eyjafjöllum: Flekkugrípur. Víkur á Reykjanesi: Krákönd og korpönd.

bjugnefja@smart.is


Grágrípur, Brynjúlfur Brynjólfsson


Gransöngvari; Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Fornustekkarot í Nesjum: 3 gráhegrar. Smyrlabjörg í Suðursveit: Hnoðrasöngvari, hettusöngvari (kk), garðsöngvari, netlusöngvari og þyrnisöngvari. Höfn, Einarslundur: Bakkasvala, 4 landsvölur og hnoðrasöngvari.
Landið:
Selfoss: Bjarthegri. Langhús í Fljótum: Kandagæs. Húsavík: Silkitoppa. Vogsósar í Selvogi: Gráhegri. Þórkötlustaðarbót við Grindavík: 2 krákendur (kvk og ungf). Hallskot í Flóa: Hnoðrasöngvari og hettusöngvari. Reykjanesviti: Söngþröstur. Grindavík: Hvinönd. Keflavík: Kolönd (kk). Garður: Hvinönd. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Gransöngvari.

bjugnefja@smart.is