Lónamáfur
Á síðasta ári fannst fyrsti lónamáfurinn Larus melaocephalus eins og sagt hefur verið frá áður en nú er komið í ljós að annar fugl var ljósmyndaður í Óslandi á Höfn þann 8. maí 2013 en það var fugl á öðru ári en sá sem fannst 6. okt 2013 á Jökulsárlóni var firsta árs fugl. Það er svolítið sérstakt að vera að fara yfir myndir sem maður tekur og var ekki alveg viss á sínum tíma af hvaða tegund fuglinn væri en sjá svo við betri skoðun að um nýja tegund er að ræða eins augljóst og það er á meðfylgjandi mynd þó ekki sé hún góð. Lónamáfar geta verið líkir bæði hettumáfum og stormmáfum í útliti eftir aldri og búningum, hettumáfum út af rauðunefi og hettu en eru meira með vaxtarlag stormmáfa eins og sjá má af mynd Daníels Bergmanns frá 6.10 við Jökulsárlón.
Fuglinn úr Óslandi er kominn með rauðleitt nef með svörtum broddi og svo eru greinileg einkenni eins og dökkur kringum auga og dökkur blettur (mask) aftan við auga einnig eru enn dökkir tertielar og primaries. Lónamáfar skifta yfir í 2. vetursbúning á tímabilinu maí til sept svo þessi fugl er rétt að byrja það ferli. Þann 15. nóvember 2004 fannst fugl sem talinn var vera lónamáfur á Sílavík á Höfn, en þær myndir sem náðust af hönum gátu ekki útliokað stormmáf svo að ekkert varð úr þeirri athugun en lónamáfum hefur verið að fjölga í Evrópu og er að verða all algengur í vestan verðri álfunni og aukast því líkurnar mikið á að þeir sjáist hér við land og gaman verður að fylgjast með þeirri þróun á næstu árum/áratugum.
Flækingar dagsins/rarebieds of the day
SA-land:
Höfn, bærinn: 3 fjallafinkur. Þveit í Nesjum: 11 hvinendur. Þinganes í Nesjum: 3 fjöruspóar. Dynjandi í Nesjum: Lappajaðrakan og 12 fjöruspóar.
Flækingar dagsins/rarebieds of the day
SA-land:
Höfn: 2 gráhegrar og fjallafinka.
SV-land:
Hafnarfjörður; Þöll: Brjósttittlingur. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Kambönd (kvk).
Two Grey Herons and a Brambling at Höfn (SE).
binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land:
Höfn: 4 gráhegrar.
NA-land:
Húsavík: Æðardrottning og hrímtittlingur.
Four Grey Herons at Höfn (SE). The female King Eider and the Coues’s Arctic Redpoll are still at Húsavík (NE).
Flækingar dagsins /rarities of the day
SV-land:
Njarðvík: Kolönd (kk). Helguvík: Kolönd (kk)(mögulega sami fugl og í Njarðvík), Korpönd (kk) og æðarkóngur (kk).
NA-land:
Húsavík: Æðardrottning og hrímtittlingur.
A drake American White-winged Scoter at Njarðvík (SW). A drake American White-winged Scoter, a drake Velvet Scoter and a drake King Eider at Helguvík (SW). The long staying and reliable “Queen Eider” and Coues’s Arctic Redpoll are still at Húsavík (NE).
Farfuglar
Tajaldar hafa sést við Eyrarbakka, á Patreksfirði og Tálknafirði og einn telkur sást líka í Tálknafiðri en það er ólíklega fugl sem er nýkominn til landsins. Þann 13. sáust álftir á Fáskrúðfirði, Reyðarfirði og á flugi yfir Heimaey. Álftahópar hafa sést fljúga upp með Ölfusá við Selfoss og svo eru komnir tjaldar við Selfoss. Í gær sást gæsahópur koma til landsins við Eyrarbakka og brandönd sást við Akureyrarflugvöll í gær.
Archives
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- February 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- December 2013