Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Tyrkjadúfa, Einarslundur: Laufsöngvari, Ægissíða: 2 gráhegrar. Hali í Suðursveit: Grákráka.
Landið:
Sauðhúsvellir undir Eyjafjöllum: Turtildúfa. Grindavík: Dvergmáfur (fullo) og gráhegri. Sólbrekka á Suðurnesjum: Netlusöngvari. Sigríðarstaðavatn í Húnaþingi Vestra: 9 kanadagæsir.

bjugnefja@smart.is