Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Garðabær, Vífilstaðavatn: Kúfönd (kk) og hringönd (kk).Við Eystri Rangá: Bjarthegri. Vestmannsvatn í Reykjadal: Glitbrúsi. Presthólalón í Núpasveit: 2 dvergmáfar. Breiðavík við Látrabjarg: Hringönd (kk). Akureyri, Kjarnaskógur: 2 bókfinkur. Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Grindavík: 4 kanadagæsir.

bjugnefja@smart.is