Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Tyrkjadúfa. Hvalnes-og Þvottárskriður: Krákönd (kk) og 2 æðarkóngar (fullo kk og 2. vetrar kk). Hlíð í Lóni: Bláhrafn.
Landið:
Seltjarnarnes: Austræn margæs. Langhús í Fljótum: Mandarínönd (kk). Markarfljótsós: Bleshæna. Garður: Dvergmáfur. Sólbrekka á Suðrnesjum: Söngþröstur, 2 gransöngvarar og laufsöngvari.

bjugnefja@smart.is