Farfuglar

SA-land:
Gæsir streyma inn á Suðausturland. Á Flóanum við Höfn voru 45 jaðrakanar, 15 sandlóur, 30 heiðlóur og 40 stelkar, einnig hefur rauðhöfðaöndum og urtöndum fjölgað í nágrenni Hafnar og á Þveit í Nesjum voru komnar 4 grafendur og 4 gargendur.
Landið:
Það lifnar vel yfir fuglalífi á Austurlandi og hefur gæsum t.d. fjölgað töluvert í Fáskrúðsfirði, þar hafa einnig sést 2 grafendur, 2 gargendur og litlir rauðhöfðaandarhópar út með sunnaverðum firðinu. Mikið af skógarþröstum í þorpinu.

bjugnefja@smart.is