Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Dynjandi í Nesjum: 12 fjöruspóar. Hvalnes í Lóni: Gráhegri.
Landið:
Raufarhöfn: Gransöngvari, netlusöngvari og grágrípur. Sandgerði: Lappajaðrakan. Reykjavík, Vatnsmýrinn: Bognefur. Hestamöl á Melrakkasléttu: Þyrnisöngvari og vallskvetta. Harðbakur á Melrakkasléttu: Hettusöngvari. Kiðafell í Kjós: Grænsöngvari. Hafurbjarnastaðir á Suðurnesjum: Sportittlingur. Leirhöfn á Melrakkasléttu: Netlusöngvari, glóbrystingur, laufsöngvari og gráhegri. Vogar á Vatnsleysuströnd: Flekkugrípur. Víkingavatn í Kelduhverfi: Gráhegri. Langhús í Fljótum: Hnoðrasöngvari. Selskógur á Suðurnesjum: Netlusöngvari og barrfinka.

bjugnefja@smart.is