Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa, barrfinka og landsvala. Hnappavellir í Öræfum: Hringdúfa. Starmýri í Álftafirði: Rákönd (kk).
Landið:
Latrabjarg: Skeifusvölungur (fyrsti sem finnst hér á landi). Syðra-Lágafell á Snæfellsnesi: Klifurskríkja. Helgastaðir í Reykjadal: Ljóshöfðaönd (kk). Hryggir í Mýrdal: Hvinönd. Stokkseyri: Tígulþerna.

bjugnefja@smart.is