Farfuglar/Migration

Á Lóninu voru 7400 álftir og um hundrað heiðagæsir sáust á túnum í Lóni. Sandlóa og þúfutittlingur við Gróttu, Seltjarnarnesi. í Austur-Landeyjum sáust um 1600 heiðagæsir, 500 álftir, 35 blesgæsir, einnig grafönd, og skúmur. Við Markarfljót sáust skúmar og kjói auk margara hrossagauka, skógarþrasta, grágæsa og heiðagæsa.

bjugnefja@smart.is