Farfuglar/Migration

Grund í Nesjum 11 blesgæsir. Á Baulutjörn á Mýrum (austur) 7 skúfendur. Fjórir rauðbrystingar sáust í Óslandi á Höfn auk sandlóu, tveggja jaðrakana og 65 rauðhöfðanda. Töluvert er komið af helsingjum í Austur-Skaft. og einnig af heiðagæsum, m.a. voru um 2000 við Flatey á Mýrum og tæplega 1500 á túnum á Steinasandi í Suðursveit. Á Flóanum á Höfn voru 80 brandendur og 90 rauðhöfðaendur. Við Akranes hefur skógarþröstum og grágæsum fjölgað mikið og fyrsta heiðlóan sást.

bjugnefja@smart.is