Farfuglar/Migration

Yfir 100 skógarþrestir í Eianrslundi á Höfn. Blesgæsir á Hvanneyri. Margæsir í kringum Akranes og við Eyrarbakka. Í Flóann eru komnir helsingjar og hundruð af blesgæsum, grágæsum og heiðagæsum. Jaðrakanar sáust á Stokkseyri, Eyrarbakka og við Selfoss. Mikið að koma af hrossagaukum í Flóann. Grágæsir og heiðagæsir komnar í Skagafjörð.

bjugnefja@smart.is