Farfuglar/Migration

Nokkrir hrossagaukar á Höfn, þúfutittlingur við Einarslund á Höfn og skúfendur komnar á Óslandstjörn, Höfn. Við Eyrarbakka sáust 4 sanderlur, sandlóa, 8 brandendur, 3 gargendur og slatti af skógarþröstum. Nokkrir hrossagaukar við Stekka í Flóa. Grágæsir, hrossagaukur og skógarþrestir við Stykkishólm.

bjugnefja@smart.is