Farfuglar/Migration

All margir gæsahópar flugu yfir Höfn snemma í morgun, grágæsir og heiðagæsir, 30-50 fuglar í hverjum hópi. Grafandarsteggur var á Þveit og 21 tjaldur. Á túnum við Stórulág í Nesjum voru 7 heiðagæsir og 75 við Grænahraun í Nesjum. Sextíu heiðlóur við Gaulverjabæ í Flóa. 

bjugnefja@smart.is