Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 3 hettusöngvarar (kk og 2 kvk) og tyrkjadúfa, Hrossabithagi: Gransöngvari, Ósland: 2 fjöruspóar.. Vík í Lóni: Fjallafinka (kvk). Skarðsfjörður: 16 fjöruspóar.
Landið:
Selfoss: Hettusöngvari (kvk). Raufarhöfn: Glóbrystingur og fjallafinka. Langhús í Fljótum: Gransöngvari og fjallafinka (kk). Ásmundarstaðir á Melrakkasléttu: Glóbrystingur. Grindavík: 3 hettusöngvarar (2 kk og kvk). Nesjar á Miðnesi: Hettusöngvari (kvk). Grjótnes á Melrakkasléttu: Glóbrystingur. Keldunes í Kelduhverfi: Gráhegri. Keflavík: 5 tyrkjadúfur.

bjugnefja@smart.is