Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Tyrkjadúfa. Stokksnes í Nesjum, sjór: 8 gráskrofur.
Landið:
Grindavík: Fjallafinka og garðsöngvari. Selskógur við Þorbjörn: 3 hnoðrasöngvarar, gransöngvari og 2 barrfinkur. Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri. Sólbrekka á Suðurnesjum: 5 hettusöngvarar, 2 gransöngvarar, hnoðrasöngvari, barrfinka (kk) og gráþrestir.

bjugnefja@smart.is