Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa, Flóinn: 3 gráhegrar. Hali í Suðursveit: Gráhegri. Brunnhóll á Mýrum: Hettusöngvari (kvk). Þveit í Nesjum: 2 gráhegrar. Höfðabrekka í Mýrdal: Hettusöngvari (kk). 
Landið:
Álftanes: 2 kanadagæsir. Sólbrekka á Suðurnesjum: Hettusöngvari (kvk), barrfinka og gransöngvari. Reykjavík, Fossvogskirkjugarður: Hettusöngvari (kk). Klifhólar í Þorbirni: Gransöngvari. Keflavík: Kolönd (kk). Þorbjörn, Selskógur: Græningi, barrfinka, 3 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari (kk). Lón í Kelduhverfi: Hvinönd. Hallskot í Flóa: 3 barrfinkur. Garður: Gulllóa. Grindavík: fjallafinka og 2 hettusöngvarar (kk og kvk). Garðabær, Urriðakotsvatn: Gráhegri. Húsavík, Kaldbaksnef: Æðarkóngur (kk). 

bjugnefja@smart.is