Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Græningi, Flóinn: Fjöruspói. Dynjandi í Nesjum: 14 fjöruspóar.
Landið:
Sandgerði: Lappajaðrakan. Hestamöl á Melrakkasléttu: Hvinönd. Raufarhöfn: Glóbrystingur og fjallafinka. Garður: Gulllóa. Brekknakot í Þistilfirði: Hettusöngvari. Syðri-Brekkur í Þistilfirði: Hettusöngvari. Villingavatn: Skutulönd (kk). Ytra-Lón á Langanesi: Hnoðrasöngvari og hettusöngvari. Keflavík: 7 tyrkjadúfur. Fell í Finnafirði: Hettusöngvari. Hellulandi í Finnafirði: Gransöngvari

bjugnefja@smart.is