Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hettusöngvari (kvk), Einarslundur: Græningi og glókollur, Hrossabithagi: Turtildúfa. Grænahraun í Nesjum: Húsaskotta, gransöngvari og 2 fjallafinkur. Grænahlíð í Lóni: Hnoðrasöngvari og 5 barrfinkur. Reyðará í Lóni: 4 barrfinkur og hnoðrasöngvari. Vík í Lóni: 6 hnoðrasöngvarar, 2 hettusöngvarar og gransöngvari. Hvalnes í Lóni: Hnoðrasöngvari, 2 hettusöngvarar, laufsöngvari og glóbrystingur. Þvottá í Álftafirði: Söngþröstur, glókollur og 3 hettusöngvarar. Starmýri í Álftafirði: Hnoðrsöngvari og hettusöngvari. Flugustaði í Álftafirði: 2 hnoðrasöngvarar. Rannveigastaðir í Álftafirði: Hnoðrasöngvari og 3 barrfinkur. Hali í Suðrsveit: Netlusöngvari og hnoðrasöngvari. Viðborðssel á Mýrum: Grátrana. Brunnhóll á Mýrum: Hnoðrasöngvari og fjallafinka. Smyrlabjörg í Suðursveit Hettusöngvari. Jaðar í Suðursveit: Rósafinka og garðsöngvari. Hof í Öræfum: Hnoðrasöngvari. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar.
Landið:
Lönd í Stöðvarfirði: 2 hnoðrasöngvarar. Garður: Sportittlingur og söngþröstur. Stöðvarfjörður: 2 netlusöngvarar, 2 hnoðrasöngvarar, hettusöngvari og söngþröstur. Stöð í Stöðvarfirði: Hauksönngvari og hettusöngvari. Breiðdalsvík: Barrfinka og 2 hnoðrsöngvarar. Sandgerði: Lappajaðrakan. Núpur í Berufirði: 2 söngþrestir. Krossgerði í Berufirði: Barrfinka og 2 hettusöngvarar. Hvalsnes á Suðurnesjum: Elrigreipur. Fossgerði í Berufirði: 3 hettusöngvarar og 2 hnoðrasöngvarar. Karlsstaðir í Berufirði: Hoðrasöngvari. Múlakot í Fljótshlíð: Barrfinka. Hvammur í Fáskrúðsfirði: Hnoðrasöngvari. Vattarnes: Hettusöngvari, gransöngvari og 2 hnoðrasöngvarar

bjugnefja@smart.is