Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Garðsöngvari og gransöngvari, Þorgeirslundur: Hnoðrasöngvari. Skarðsfjörður: 21 fjöruspói. Reyðará í Lóni: 10 barrfinkur. Hvalnes í Lóni: Hnoðrasöngvari.
Landið:
Garður: Heiðatittlingur og rúkragi (kk). Garðskagi: 3 grátrönur. Eyrarbakki: Heiðatittlingur og 2 fjöruspóar. Sólbrekka á Suðurnesjum: Moldþröstur. Álftanes, Bessastaðir: 2 kanadagæsir. Reykjavík, Klambratún: Barrfinka.

bjugnefja@smart.is