Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 hringdúfur, bærinn: 3 bæjasvölur og 4 landsvölur.
Landið:
Norðurkot á Suðrnesjum: Rákönd (kk). Á sjó við Grímsey: Bæjasvala. Fell: Hvítönd (kk). Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Mývatn: Rákönd (kk). Hlíðarendi í Breiðdal: Rósastari. Egilsstaðir: 2 hringendur.

bjugnefja@smart.is