Farfuglar/Migration

Skúföndum og duggöndum hefur fjölgað töluvert á Þveit í Nesjum, þar eru líka 30 grafendur. Mikið flug af þúfutittlingum og töluvert að koma af maríuerlum á Suðausturland. 20-30 kríur í Óslandi á Höfn og gríðarlegt magn af ritu eru utan við Ósland og þúsundir af þeim rétt utan við bæði Suður-og Austurfjörur við Hornafjörð.

bjugnefja@smart.is