Farfuglar/Migration

Á Höfn hefur komið nokkuð af skógarþröstum í nótt. Tvær blesgæsir voru við golfvöllinn á Höfn og 40 flugu yfir Einarslund. Við Flatey á Mýrum voru um 600 álftir, 100 heiðagæsir, 30 grágæsir, 25 blesgæsir. Heiðagæsir og álftir á nokkrum stöðum frá Höfn að Reynivöllum og nokkrir skógarþrestir austan við Gerði.

bjugnefja@smart.is