Farfuglar/Migration

Tjöldum fjölgar á Suðurlandi, um 50 fuglar sáust við Holtsós og um 200 komnir í fjörurnar við Stokkseyri og Eyrabakka, fysti tjaldurinn kominn við Selfoss. Einnig streyma inn álftir á Holtsósi voru um eða yfir 100 fuglar. Tveir um eða yfir 1o fugla hópar við Höfðabrekku í Mýrdal. Um 1oo álftir við Sléttaleiti í Suðursveit og fyrstu grágæisirnar sásut við Djúpavog. Hopur af álftum og rauðhöfðaöndum á Fáskrúðsfirði.

bjugnefja@smart.is