Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Söngþröstur, glóbrystingur og 2 glókollar
Landið:
Sólbrekka á Suðrnesjum: 2 fjallafinkur (kk og kvk), bókfinka (kk), netlusöngvari, gransöngvari og 5 hettusöngvarar.  Grindavík: Hettusöngvari (kvk) og silkitoppa. Húsavík: Silkitoppa og tutildúfa. Fáskrúðsfjörður: Silkitoppa og hettusöngvari. Hellisskógur við Selfoss: Gransöngvari. Selfoss: Gráhegri. Skógar undir Eyjafjöllum: Hettusöngvari (kk).

bjugnefja@smart.is