Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Efri-Fjörður í Lóni: 3 hnoðrasöngvarar, gransöngvari, netlusöngvari, glóbrystingur, silkitoppa og 2 fjallafinkur. Vík í Lóni: Gransöngvari. Reyðará í Lóni: 2 fjallafinkur, söngþröstur, netlusöngvari, gransöngvari og hnoðrasöngvari. Þvottá í Álftarfirði, á sjó: Korpönd (kk). Askur við Djúpavog: 2 gransöngvarar og kjarnbítur. Grænahlíð í Lóni: gransöngvari, fjallafinka og skógasnípa.
Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti, grágrípur, hettusöngvari, netlusöngvari og söngþröstur. Þorbjörn við Grindavík: Hnoðrasöngvari og netlusöngvari. Neskaupstaður: Kjarnbítur og hettusöngvari. Breiðadalsvík: Bjarthegri. Garður: Landsvala og 2 gráhegrar. Rif á Snæfellsnesi: Sefhæna. Fossgerði í Berufirði: Netlusöngvari, hettusöngvari og 3 gransöngvarar. Krossgerði í Berufirði: Garðaskotta. Núpur í Berufirði: Laufsöngvari. Stöðvarfjörður: 2 hnoðrasöngvarar, 2 gransöngvarar og netlusöngvari. Egilsstaðir: Gráhegri

bjugnefja@smart.is