Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Reyðará í Lóni: Netlusöngvari, 2 gransöngvarar, hettusöngvari (kk), netlusöngvari, fjallafinka, bókfinka (kvk), söngþröstur og 2 glókollar. Höfn, Einarslundur: Gráþröstur, Sílavík: Vaðlatíta. Vík í Lóni: Gransöngvari og 5 fjallafinkur. Grænahlíð í Lóni: Hettusöngvari. Horn í Nesjum, dæluhús: Gransöngvari. Smyrlabjörg í Suðrsveit: Hnoðrasöngvari og hettusöngvari (kvk). Kálfafellsstaður í Suðrsveit: Hnoðrasöngvari. Jaðar í Suðursveit: Kjarnbítur, fjallafinka og grágrípur. Hali í Suðursveit: 2 hettusöngvarar og hnoðrasöngvari
Landið:
Rif: Sefhæna. Stöðvarfjörður: 3 fjallafinkur, gransöngvari og hettusöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti og 2 barrfinkur. Heimaey: Gráhegri. Keflavík: Kolönd. Selfoss: 2 hringdúfur. Þorbjörn við Grindavík: Netlusöngvari.

bjugnefja@smart.is