Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Smyrlabjörg: 2 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari. Vík í Mýrdal: Hnoðrasöngvari, netlusöngvari, 2 hettusöngvarar og söngþröstur
Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Næturgali, tígultáti, gransöngvari, 3 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari (kk). Grindavík: Mýrerla og síkjasöngvari. Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri. Stokkseyri: Landsvala. Selfoss: Bjarthegri. Þorlákshöfn: Landsvala. Litla-Hlíð í Ölfusi: Hnoðrasöngvari.

bjugnefja@smart.is