Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hnoðrasöngvari, bærinn: Landsvala. Fagridalur í Mýrdal: 3 hnoðrasöngvarar, 2 gransöngvarar og söngþröstur. Höfðabrekka í Mýrdal: Söngþröstur, Gransöngvari, fjallafinka og rósafinka. Grænahraun í Nesjum: 2 hnoðrasöngvarar og gransöngvari. Vík í Mýrdal: Garðaskotta, 2 netlusöngvarar og 2 hnoðrasöngvarar. Hof í Öræfum: Grænfinka og hettusöngvari. Smyrlabjörg í Suðursveit: Hettusöngvari (kk), netlusöngvari og 2 hnoðrasöngvarar. Fjallsá í Öræfum: Hvinönd (kvk). Jaðar í Suðursveit: Fjallafinka, netlusöngvari, grágrípur og 2 hnoðrasöngvarar. Hali í Suðrsveit: Söngþröstur og hettusöngvari (kvk). 
Landið:
Grindavík: Mýrerla. Selfoss: Bjarthegri og hringdúfa. Eyrarrbakki: 3 hnoðrasöngvarar og 2 hettusöngvarar. Stokkseyri: Landsvala. Skógar undir Eyjafjöllum: Hettusöngvari (kk), 2 silkitoppur og 2 gransöngvari. Hallskot í Flóa: Hnoðrasöngvari. Þorlákshöfn: Hnoðrasöngvari. Sólheimahjáleiga í Mýrdal: Hettusöngvarar. Loftsalahellir í Mýrdal: 3 hettusöngvarar, 2 gransöngvarar og hnoðrasöngvari. Úlfljótsvatn: Gráhegri. Eystri Skógar undir Eyjafjöllum: 2 hnoðrasöngvarar. Árlundur í Flóa: 2 hnoðrasöngvarar. Keflavík: Tyrkjadúfa. Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum: Gransöngvari. Ásólfsskáli undir Eyjafjöllum: 2 gransöngvarar. Húsavík: Silkitoppa. Sólbrekkur á Suðurnesjum: 2 laufsöngvarar, 3 gransöngvarar, 3 hnoðrasöngvarar, hettusöngvari og glóbrystingur. Ystiskáli undir Eyjafjöllum: Gransöngvari. Núpar undir Eyjafjöllum: Flekkugrípur. Víkur á Reykjanesi: Krákönd og korpönd.

bjugnefja@smart.is


Grágrípur, Brynjúlfur Brynjólfsson


Gransöngvari; Brynjúlfur Brynjólfsson