Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Horn í Nesjum, dæluhús: Netlusöngvari og hettusöngvari (kk). Dynjandi í Nesjum: 21 fjöruspói. Höfn, Einarslundur: 5 landsvölur og hnoðrasöngvari, Þorgeirslundur: Hnoðrasöngvari og flekkugrípur, Hrossabithagi: Hnoðrasöngvari. Álftafjörður: Svartsvanur. Reynivellir í Suðrsveit: Hnoðrasöngari, 3 hettusöngvarar, garðsöngvari, gransöngvari, glóbrystingur og 2 glókollar. Vík í Lóni: Grænsöngvari, 2 hnoðrasöngvarar, laufsöngvari, glóbrystingur, hauksöngvari og glókollur. Hvalnes í Lóni: 6 hnoðrasöngvarar og 2 gransöngvarar. Hali í Suðrsveit: Laufsöngvari og gransöngvari. Jaðar í Suðursveit: Grágrípur, landsvala og rósafinka. Smyrlabjörg í Suðrsveit: Hauksöngvari og hnoðrasöngvari. Borgarhöfn í Suðrsveit: Landsvala. Reyðará í Lóni: 2 netlusöngvarar og hnoðrasöngvari.
Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hettusöngvari og mistilþröstur. Garður: Gráhegri og 2 rúkragar.

bjugnefja@smart.is