Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa og hettusöngvari (kk). Steinsasandur í Suðursveit: Alaskagæs, 2 kanadagæsir og 3 austrænar margæsir. Hali í Suðrsveit: Landsvala. Kálfafellsstaður í Suðursveit: Gransöngvari. Jaðar í Suðursveit: Gransöngvari. Melrakkanes í Álftafirði: Glóbrystingur, laufsöngvari og gransöngvari. Flugustaðir í Álftafirði: Laufsöngvari og gransöngvari. Þvottá í Álftafirði: Gransöngvari. Vík í Lóni: 2 gransöngvarar. Hvalnes í Lóni: Hringdúfa og 6 gransöngvarar. Reyðará í Lóni: Gransöngvari. Kirkjugarður í Nesjum: Hettusöngvari (kk).
Landið:
Sandgerði: Lyngstelkur, turnfálki og landsvala. Stöðvarfjörður: Hringdúfa. Selfoss: Hringdúfa. Breiðadalsvík: Gransöngvari. Krossgerði í Berufirði: Landsvala, glóbrystingur, 4 hettusöngvarar og 2 gransöngvarar. Fossgerði í Berufirði: Hettusöngvari og gransöngvari. Mývatn, Álftavogur: Hringönd (kk), Vagnbrekka: Ljóshöfðaönd (kk). Hraun í Ölfusi: Bjarthegri. Berunes í Berufirði: Gransöngvari. Garður: Kanadagæs. Álftanes, Bessastaðir: Austræn margæs. Þrastarskógur: Gransöngvari.

binni@bbprentun.com