Farfuglar

Fyrsta maríuerlan sást í dag við Nýheima á Höfn. Mikið hefur komið inn af gæsum yfir Höfn í dag og einnig mikið af skógarþröstum. Nokkrir þúfutittlingar hafa sást við Einarslund á Höfn í dag.

binni@bbprentun.com