Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Fáskrúðsfjörður: Þistilfinka. Grindavík: Dverggoði. Botnar í Meðallandi: 2 gráhegrar. Selfoss: Dvergkráka og 3 gráþrestir. Siglufjörður: Mandarínönd (kk). Sandgerð: Lappajaðrakan og 4 fjöruspóar. Tunguvötn í Landbroti: Bláhegri, gráhegri og hvinönd. Keflavík: 2 tyrkjadúfur. Syðri-steinsmýri: 18 hvinendur. Reykjavík, Meistaravellir: 2 hettusöngvarar.

binni@bbprentun.com