Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Grænahraun í Nesjum: Hettusöngvari. Höfn, Hrossabithagi: Fagurgali (2. fuglinn sem finnst hér á landi, fyrri fugla fannst fyrir 75 árum síðan) og fjallafinka.
Landið:

Húsavík: Hringdúfa, fjallafinka, 2 silkitoppur. Selfoss: 3 hettusöngvarar og silkitoppa. Akureyri: 5 silkitoppur. Sólbrekkur á Suðurnesjum: 6 gráþrestir. Fáskrúðsfjörður: Gráhegri og hettusöngvari. Hafnarfjörður, Urriðakotsvatn: Gráhegri

binni@bbprentun.com