Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa, söngþröstur, netlusöngvari og 2 hettusöngvarar, Hrossabithagi: Skógtittlingur, söngþröstur, glóbrystingur, trjátittlingur, hnoðrasöngvari og 12 fjallafinkur, bærinn: Hnoðrasöngvari og nokkrir hettusöngvarar, Þorgeirslundur: 2 hettusöngvarar. Grænahraun í Nesjum: Hnoðrasöngvari, elrisöngvari og gráþröstur. Höfðabrekka í Mýrdal: 2 hnoðrasöngvarar, 2 fjallafinkur og hettusöngvari. Fagridalur í Mýrdal: 3 hnoðrasöngvarar og hettusöngvari. Vík í Mýrdal: 2 hnoðrasöngvarar. Efri-Fjörður í Lóni: 5 hettusöngvarar, 2 fjallafinkur og hnoðrasöngvari. Melrakkanes í Álftafirði: Hnoðrasöngvari, hettusöngvari og fjallafinka. Krossalandi í Lóni: 2 hnoðrasöngvarar, hauksöngvari, gransöngvari, hettusöngvari og garðaskotta. Hlíð í Lóni: Hringdúfa. Vík í Lóni: Gransöngvari, laufsöngvari, hettusöngvari, hnoðrasöngvari, fjallafinka og eyrugla. Hafnarnes í Nesjum: Garðsöngvari.
Landið:
Stöðvarfjörður: Garðaskotta, hettusöngvari, 7 hnoðrasöngvarar, gransöngvari, 3 hettusöngvarar, netlusöngvari, hauksöngvari, 2 fjallafinkur og barrfinka. Reykjanesbær: Fjallafinka. Hallskot í Flóa: Dulþröstur og fjallafinka. Stöð í Stöðvarfirði: 4 fjallafinkur. Breiðdalsvík: 4 hnoðrasöngvarar, hauksöngvari, hettusöngvari og fjallafinka. Núpur í Berufirði: gransöngvari og 2 fjallafinkur. Krossgerði í Berufirði: 2 rósafinkur, gransöngvari, laufsöngvari, hnoðrasöngvari og hettusöngvari. Stokkseyri: Gransöngvari og 2 hnoðrasöngvarar. Karlstaðir í Berufirði: 2 hnoðrasöngvarar. Skarðshlíð undir Eyjafjöllum: 2 hettusöngvarar, söngþröstur, fjallafinka og hrímtittlingur. Heimaey: Landsvala. Kverkin undir Eyjafjöllum: Laufsöngvari, hettusöngvari og hnoðrasöngvari. Ásólfsskáli undir Eyjafjöllum: Hnoðrasöngvari. Keflavík: Kolönd (kk). Núpur undir Eyjafjöllum: 8 fjallafinkur og hettusöngvari. Hvalsnes á Suðurnesjum: Gransöngvari

binni@bbprentun.com

 
Hnoðrasöngvari, Brynjúlfur Brynjólfsson


Fjallafinka, Brynjúlfur Brynjólfsson


Söngþröstur, Brynjúlfur Brynjólfsson