Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Sólbrekkur á Suðurnesjum: Glóbrystingur, gransöngvari og garðsöngvari. Siglufjörður: Gráhegri. Sandgerði: 7 fjöruspóar. Sólveigarlundur á Suðurnesjum: Gransöngvari. Víkur á Suðurnesjum: Korpönd. Vestmannsvatn: Glitbrúsi. Ærvíkurbjarg í skjálfandaflóa: Hvinönd.

binni@bbprentun.com