Farfuglar

Fyrstu skógarþrestir vorsins sáust á Fáskrúðsfirði (4), Þórshöfn (1) og á Kópaskeri (nokkrir).  Grágæsum fjölgar víða um land.  3 heiðargæsir mættar í Kaldakinn, en afar sjaldgæft er að heiðargæsir komi svo snemma í Þingeyjarsýslum, ef ekki fordæmalaust.  2 pör af rauðhöfðaöndum komin á Neskaupsstað.

gaukur.h@simnet.is