Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hettusöngvari, við golfvöllinn: 2 bjarthegarar.
NA-land:
Víkingavatn í Kelduhverfi: Fjallafinka. Sultir í Kelduhverfi: Hettusöngvari. Húsavík: Hettusöngvari. Neskaupsstaður: Bjarthegri (búinn að vera í um viku tíma).
NV-land:
Ólafsfjörður: Silkitoppa.
SV-land:
Grindavík: Rósastari (ungf), 3 fjallafinkur og hettusöngvari. Gerðasíki í Garði: Gráhegri. Urriðakotsvatn í Hafnarfirði: 3 gráhegrar. Reykjavík, Elliðavatn: 3 gráhegrar. Sandgerði: 3 fjöruspóar. Þorbjörn við Grindavík: Hettusöngvari og 2 gransöngvarar. Stokkseyri: 2 netlusöngvarar, garðsöngvari, gransöngvari, 2 silkitoppur, vallaskvetta og bjarthegri. Lækjarbakki í Flóa: Hettusöngvari. Eyrarbakki: Silkitoppa. Staður við Grindavík: Gransöngvari. Seltjörn á Reykjanesi: Hettusöngvari.

binni@bbprentun.com

14753758_1028773490568410_157703221035610278_o

Rósastari (ungf), Eyjólfur Vilbergsson