Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Glóbrystingur, 5 hettusöngvarar, söngþröstur, bókfinka, vallskvetta, 2 gransöngvarar, 2 svartþrestir, nokkrir glókollar og fjöruspói, Ægissíða: 3 hringdúfur, Sílavík: Gulllóa (ungf), við golfvöllinn: Bjarthegri og gráhegri, Hrossabithagi: 3 söngþrestir og hettusöngvari, Þorgeirslundur: Söngþröstur. Grænahraun í Nesjum: Gransöngvari. Horn í Nesjum, dæluhús: Gransöngvari. Skálafell í Suðursveit: Gransöngvari, svartþröstur og 2 glókollar. Smyrlabjörg í Suðursveit: Gransöngvari.
NA-land:
Seyðisfjörður: 9 silkitoppur.
SV-land:
Háibjalli á Reykjanesi: Grágrípur og fjallafinka. Sólbrekka við Seltjörn: 3 hettusöngvarar. Grindavík: 5 fjallafinkur. Heimaey: Þyrnisvarri, 6 hettusöngvarar, 2 netlusöngvarar, bókfinka, 3 gráþrestir, 4 silkitoppur, gransöngvari og turnfálki. Stokkseyri: Netlusöngvari, 2 hettusöngvarar, gransöngvari, landsvala og svartþröstur. Eyrarbakki: Netlusöngvari, hettusöngvari og laufsöngvari.

A European Robin and a Blackcap at Höfn (SE).

binni@bbprentun.com

amtyrnisvarri18102016

Þyrnisvarri (ungfugl), Alex Máni

bjarthegri18102016

Bjarthegri og gráhegri, Brynjúlfur Brynjólfsson