Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gransöngvari og hringdúfa, Hrossabithagi: 2 hnoðrasöngvarar, 2 flekkugrípar og 2 þistilfinkur.Grænahraun í Nesjum: Gransöngvari. Smyrlabjargarvirkjun í Suðursveit: 2 hnoðrasöngvarar. Smyrlabjörg í Suðursveit: Þyrnisöngvari, netlusöngvari, 2 hettusöngvarar, 2 hnoðrasöngvarar, laufsöngvari og 3 gransöngvarar.
NA-land:
Rétt utan við Fáskrúðsfjörð: Herfugl. Stöðvarfjörður: Bjarthegri.
NV-land:
Laugarbrekka á Snæfellsnesi: Mjallhegri (sást fyrst 4.).
SV-land:
Heimaey: 2 garðsöngvarar, grágrípur, rósafinka og hringmáfur. Skógar undir Eyjafjöllum: Bjarthegri. Keflavík: Kolönd (kk). Þórkötlustaðarbót við Grindavík: Krákönd (kvk). Grindavík: Rósafinka. Lækjarbakki í Flóa: Flekkugrípur. Skógar Undir Eyjafjöllum: Bjarthegri.

A Chiffchaff, a Wood Pigeon, two Yellow-browed Warblers, tvo Pied Flycatchers and two Europian Goldfinches at Höfn (SE). A Hoopoe near Fáskrúðsfjörður (E). Two Garden Warbler, a Spotted Flycatcher, a Common Rosfinch and 1. winter Ring-billed Gull at Heimaey (S). A White Egret at Laugarbakki/Snæfellsnes (W). A Pied Flycatcher at Laugarbrekka/Flói (S). A Little Egret at Stöðvarfjörður (E). A Little Egret at Skógar/Eyjafjöll (S).

binni@bbprentun.com

dsc07631 dsc07618

Mjallhegri, Þórainn Ólafsson

flekkugrii%c2%81pur5_16c flekkugrii%c2%81pur3_16c flekkugrii%c2%81pur2_16c

Flekkugrípur, Alex Máni

baflekkugripur08102016

Flekkugrípur, Björn Gísli Arnarson

hnodrasongvari08102016_1

Hnoðrasöngvari, Brynjúlfur Brynjólfsson

ogherfugl

Herfugl, Óskar Gunnarsson