Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 3 hringdúfur, bærinn: Grágrípur. Árnanes í Nesjum: Hringmáfur (fullo). Bjarnanesrot í Nesjum, hesthús: Rákönd (kk). Krossbær í Nesjum: Rákönd (kk). Hellisholt á Mýrum: Sefhæna.
SV-land:
Álftanes, Kasthúsatjörn: Rákönd (kk). Reykjavík, Elliðavatn: Rákönd (kk). Selfoss: 7 landsvölur og bæjarsvala. Heimaey: 3 bæjarsvölur. Akranes: 2 múrsvölungar.

A Spotted Flycatcher is still at Höfn and three Wood Pigeons at Einarslundur/Höfn (SE). A ad Ring-billed Gull at Árnanes/Nes (SE). A drake Green-winged Teal at Bjarnanes/Nes and another at Krossbær/Nes (SE). A Common Moorhen is still at Hellisholt/Mýrar (SE). A drake Green-winged Teal at Elliðavatn/Reykjavík (SW). A drake Green-winged Teal at Álftanes (SW). Two Common Swifts at Akranes (W).

binni@bbprentun.com omarrun@gmail.com, ornosk@gmail.com

gragripur21052015

  Grágrípur, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson

hringmafur21052015

  Hringmáfur, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson

ORrakond21052015

  Rákönd, mynd: Ómar Runólfsson