Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur, 2 gráþrestir og 3 svartþrestir, Ósland: Lappajaðrakan og 17 fjöruspóar.
NA-land:
Húsavík: Glóbrystingur, bókfinka, hettusöngvari og æðarkóngur (kvk).
SV-land:
Reykjavík, höfnin: Heiðmáfur, Grafarvogur: Gráhegri. Keflavík: Kolönd (kk). Mosfellsdalur: Keldusvín. Heimaey: 2 bókfinkur og fjallafinka.

binni@bbprentun.com