Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Höfn, Hrossabithagi: Glóbrystingur, hnoðrasöngvari, 4 söngþrestir og 4 glókollar, Einarslundur: 2 söngþrestir, bókfinka, fjallafinka, hrímtittlingur, hettusöngvari og glókollur. Horn í Nesjum, dæluhús: Glókollur. Grænahraun í Nesjum: Hnoðrasöngvari, gransöngvari og fjallafinka. Kirkjugarðurinn í Nesjum: Hnoðrasöngvari og 3 glókollar. Hótel Jökull í Nesjum: Fjallafinka og söngþröstur. Bruhóll á Mýrum: 2 söngþrestir, 5 fjallafinkur, bókfinka, gransöngvari og glókollur. Hellisholt á Mýrum: 3 hnoðrasöngvara, 2 gransöngvarar, laufsöngvari, garðsöngvari, 2 hettusöngvarar, hauksöngvari, 4 glóbrystingar, 10 söngþrestir og 4 glókollar. Skálafell í Suðursveit: 2 söngþrestir og 3 glóbrystingar. Smyrlabjörg í Suðursveit: 2 hettusöngvarar, glóbrystingur og 3 fjallafinkur. Kálfafellsstaður í Suðursveit: Söngþröstur. Jaðar í Suðursveit: Hnoðrasöngvari. Hali í Suðursveit: Hettusöngvari. Gerði í Suðursveit: 2 turtildúfur. Reynivellir í Suðursveit: Glóbrystingur og 2 glókollar. Kvísker í Öræfum: Gauktíta, garðsöngvari, 2 hnoðrasöngvarar, 4 hettusöngvarar, gransöngvari, glóbrystingur og söngþröstur. Stöðvarfjörður – Lón: 22 söngþrestir,16 glóbrystingar, 13 hnoðrasöngvarar, 16 hettusöngvarar, 11 fjallafinkur, 8 gransöngvarar, 3 bókfinkur, 2 barrfinkur, 55 glókollar og 6 svartþrestir.
NV-land:
Siglufjörður: Gjóður.
SV-land:
Skarðshlíð undir Eyjafjöllum: Grænsöngvari. Stokkseyri: Hnoðrasöngvari og ljóshöfðaönd (kk). Laugarás: Hnoðrasöngvari. Þorlákshöfn: Glókollur. Undir Eyjafjöllym: 7 hnoðrasöngvarar, gransöngvari, 10 fjallafinkur, glóbrystingur, 3 svartþrestir, 3 hettusöngvarar og margir glókollar. Heimaey: 3 hrímtittlingar, netlusöngvari, sportittlingur, hauksöngvari, 2 garðsöngvarar, 2 hettusöngvarar, hnoðrasöngvari, 5 gransöngvarar, 2 fjallafinkur, 2 glóbrystingar, laufsöngvari og glókollur. Þorbjörn við Grindavík: 2 hnoðarasöngvarar og hettusöngvari. Grindavík: Fjallafinka. Staður við Grindavík: Fjöruspói. Garður: 2 sportittlingar og heiðatittlingur.

Stöðvarfjörður – Kvísker/Öræfi (E-SE): 27 European Robins, 22 Yellow-browed Warblers, 45 Song Thrushes, 5 Chaffinghes, 22 Bramblings, a Arctic Redpoll, 26 Blackcaps, 13 Chiffchaffs, a Willow Warbler, two Garden Warbler, a Barred Warbler, two Turtle Doves, a Wryneck and two Eurasian Siskins. Eyjafjöll (S). A Wood Warbler, 7 Yellow-browed Warblers, a Ciffchaff, 10 Bramblings, a European Robin, 3 Blackcaps. A Yellow-browed Warbler and an drake American Wigeon at Stokkseyri (S). A Yellow-browed Warbler at Laugarás (S). Three Arctic Redpolls, a Lesser Whithtroat, a Lpaland Bunting, a Barred Warbler, two Garden Warbler, two Blackcaps, a Yellow-bowed Warbler, 5 Chiffchaffs, two Bramblings, two European Robins and a Willow Warbler at Heimaey (S). Two Yellow-browed Warblers and a Blackcap at Þorbjörn/Grindavík (SW). A Brambling at Grindavík (SW). A Eurasian Curlew at Staður/Grindavík (SW). Two Lapland Buntings and a Buff-bellied Pipit at Garður (SW). An Osprey is still at Siglufjörður (N):

binni@bbprentun.com