Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur.
Landið:
Krísuvík: Rákönd (kk). Húsavík: Hettusöngvari. Sandgerði: 11 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 11 fjöruspóar. Eyrarbakki: Rákönd (kk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Heinabergsaurar á Mýrum: Snjógæs (blágæs).
Landið:
Sandgerði: 7 fjöruspóar. Fuglavíkurtjörn á Suðurnesjum: Æðarkóngur (kvk). Hvalsnes á Suðrunesjum: 8 fjöruspóar. Kópavogur, höfnin: Æðarkóngur (kvk). Garðskagi: 3 fjöruspóar. Garður: Ljóshöfðaönd (kk). Ísafjörður: Gráspör (kk). Mosfellsdalur: Hrímtittlingur. Seltjarnarnes: Hringmáfur (1. veturs).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur og gráþröstur, Flóinn: 12 fjöruspóar. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk). 
Landið:
Mosfellsbær: Beltaþyrill (kvk). Tóftir við Stokkseyri: 2 kanadagæsir. Torfalækur í Ásum: Austræn blesgæs.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Svínhólar í Lóni: Dvergsvanur. Hvalnes í Lóni: Dvergsvanur. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk) og gráhegri. Kirkjubæjarklaustur: Gráhegri.
Landið:
Keflavík: Kolönd (kk). Sandgerði: Fjöruspói. Fitjar á Suðurnesjum: 2 fjöruspóar. Krísuvík: Rákönd (kk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, 2 bókfikur og gráþröstur. Svínhólar í Lóni: Dvergsvanur. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk) og 3 gráhegrar.
Landið:
Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði. Siglufjörður: Mandarínönd (kk). Garðabær, Vífilstaðav atn: Gráhegri. Krísuvík: Rákönd (kk). Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri, bærinn: Hettusöngvari (kvk). 

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 hrímtittlingar, og 2 bókfinkur. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk). Krossbær í Nesjum Gráhegri.
Landið:
Selfoss: Dvergkráka og 3 gráþrestir.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Skógarþrestir héldu áfram að koma til landsins en í mun minna mæli en í gær á Höfn, þeir halda svo áfram vestur með sunnanverðu landinu. Þúsundir voru undir Eyjafjöllum og töluvert þar fyrir vestan. Fyrstu helsingjarnir sáust við Grænahraun í Nesjum í dag og svo sást sandlóa á Sílavík á Höfn, einnig á Stokkseyri og Sandgerði. Jaðrakönum heldur áfram að smá fjölga á Höfn um 40 fugla sáust. Gæsir og álftir streyma nú inn. Á Höfn sáust 85 brandendur og ein við Vagnbrekku í Mývatnsveit.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hrímtittlingur og bókfinka, Flóinn: 16 fjöruspóar.
Landið:
Hafnarfjörður, Þöll: Bókfinka. Grindavík: Dverggoði. Sólheimasandur: Fjallvákur. Sandgerði: 11 fjöruspóar. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Fyrstu þúfutittlingarnir eru komnir til landsins en 2 fuglar sáust við Fornustekka í Nesjum. Og svo sást hópur um 30 hrossagauka á flugi við Einarslund á Höfn. Í morgun hefur verið stanslaust flug heiðagæsa og grágæsa yfir Höfn. Yfir Höfn sáust a.m.k. 2 hrossagaukshópar um 30 fuglar og svo 11 fuglar, um 60 hrossagaukar sáust svo á flugi við Hóla í Nesjum. Uppúr hádegi fóru svo skógaþrestir að streyma inn og voru einhver þúsund fuglar á Höfn og nágrenni. Mikið sást af skógaþröstum bæði á Djúpavogi og Fáskrúðsfirði. Nokkrar heiðlóur eru komnar á Höfn og svo sáust þar 16 jaðrakanar og 65 brandendur. Mikið er komið af tjöldum og sjást þeir nú inn um allar sveitir á Suðausturlandi. Margæsir eru farnar að sjást á Suðvesturlandi.

binni@bbprentun.com